21.9.2023 | 16:24
Fjörukráin
Hæ hæ bloggvinir í gær fór ég á Fjörukrána í Hafnarfirði og fékk mér einn bjór. Hafið þið farið þangað og ef já - hvernig fannst ykkur? Mér fannst skemmtilegt!
Kveðja Ísabella
Nýjustu færslur
- 15.11.2023 Maðurinn með ljáinn: 5. hluti - Nancy kemur í heimsókn
- 15.11.2023 Knattspyrnumaður númer 1 myndbönd
- 15.11.2023 Maðurinn með ljáinn: 4. hluti - Ósætti á Eye heimilinu
- 2.11.2023 Knattspyrnumaður númer 1 trailer
- 27.10.2023 Pása liðin
Bloggvinir
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hef ekki farið en hef heyrt að það sé skemmtilegt víkinga þema :)
Axel Gústavsson, 21.9.2023 kl. 16:27
Axel já það er víkingaþema þarna
Ísabella Lilja, 21.9.2023 kl. 16:28
aldrei farið en hlakka til að prófa.
hvaða bjórar eru í boði?
kv Bjartur Elí
Bjartur Elí Ragnarsson, 21.9.2023 kl. 16:28
Ohh, hef aldrei farið. Sorrí. Hljómar skemmtilegar samt
Katla Björk Gunnarsdóttir, 22.9.2023 kl. 11:05
Ég hef aldrei farið en þessi gaur var með mér i MH :)
Elín Elísabet Einarsdóttir, 26.9.2023 kl. 16:22
BJARTUR ELÍ það eru tveir bjórar í boði á krana annars vegar gull og hins vegar tuborg classic :) ég fékk mér tuborg classic
Ísabella Lilja, 27.9.2023 kl. 11:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning