Guinness míla

Jæja bloggvinir þá er komið að því. Í kvöld er ég að fara að drekka átta Guinness bjóra á átta mismunandi börum. Þetta hef ég aldrei gert áður en ég er mjög spennt, líka smá tortryggin, átta Guinnessar eru frekar margir Guinnessar. Fjórir lítrar af Guinness. Bróðir min skipulagði þennan leiðangur til þess að fagna afmælinu sínu sem var síðasta miðvikudag, 13. september. Barirnir sem við munum fara á eru Dubliner, Drunk Rabbit, English, Danski, Ölstofan, Lebowski, Irishman og Kaffibarinn í þessari röð. Ég ætla að fara að gera mig til núna, ég læt ykkur vita hvernig fór á morgun.

Kveðja Ísabella

 

P.s. Ég fékk nýjar Joe Boxer nærbuxur/stuttbuxur í dag! laughing

 

Guinness bjór

 

kiss


Bloggfærslur 15. september 2023

Höfundur

Ísabella Lilja
Ísabella Lilja
Athafnakona
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • höfrungur
  • íslenskur víkingur
  • Guinness bjór
  • screenshot 2023-09-13 at 14 05 49.png
  • screenshot 2023-09-13 at 13 55 13.png

91 dagur til jóla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband